Samstarf um þróun les- og skriffærni fullorðinna

 

Ráðstefnan er ætluð þeim aðilum á fræðslusviðinu og á vinnustöðum sem sjá um færniþróun fullorðinna. Kynntur verður árangur með nýjum kennsluaðferðum fyrir fullorðna sem kljást við lestar- og skriförðugleika, nýjum rannsóknum á sviðinu og hvað einstaklingarnir sjálfir geta gert til þess að hvetja til aðgerða. Fyrir þá sem áhuga hafa á að heimsækja háskólann eða aðrar fræðslustofnanir utan þess tíma sem ráðstefna fer fram verða heimsóknir skipulagðar auk annarra tækifæra til þess að kynnast  Nuuk.

Nánar á dagatali NVL