Samtök danskra alþýðufræðsluaðila héldu upp á 70 ára starfsafmæli

 

Vinna með gildi eins og t.d. heilindi, frelsi og einstaklinginn sem heild, einbeitingu og sjálfsstjórn innan alþýðufræðslunnar verður að sífellt að breytast og aðlagast til þess að vera í takti við tíðarandann.  Formaður stjórnar samtakanna, Per Paludan Hansen, fór á fundinum yfir mikilvægustu stefnumál samtakanna á síðustu árum, m.a. vinnu við ný lög um alþýðufræðslu sem áætlað er að taki gildi fyrir 1. maí n.k.

Meira: Dfs.dk