Samvinna á dagskrá við norskukennslu

 

Þörfin fyrir samvinnu byggir á því að norskukennsla og grunnskólanám fyrir fullorðna oftast fer fram á sama stað, og er oftar en ekki veitt af sömu einstaklingunum. –  Afleiðing skorts á samvinnu getur leitt til þess að margir nota lengri tíma en nauðsynleg er til þess að afla sér færni til frekara náms eða starfa. Það er ávinningur af samþættingu fræðslunnar fyrir bæði sveitarfélögin og einstaklingana segir Bjørg Ilebekk hjá Vox. Fylkismaðurinn í Norður-Þrændalögum kynnti líkan fyrir samvinnuna sem þar hefur verið þróað. Ragnhild Sperstad Lyng sem starfar við fylkisskrifstofuna í Norður-Þrændalögum vonar að þeirra módel geti veitt öðrum sveitarfélögum og fylkjum innblástur.

Meira um málið hjá Vox.no.