Sérstök námskeið lýðskóla leiða til atvinnu eða áframhaldandi náms

Sænska Hagstofan (SCB) hefur fylgt þátttakendum í sérstökum námskeiðum lýðskólanna á árunum 2012 til 2014 eftir. SCB staðfestir að að afloknu námskeiðunum hafi flestir fengið atvinnu eða haldið áfram námi. Eftirfylgni af þessu tagi er sú fyrsta sinnar tegundar.

 
Pixabay.com Pixabay.com

Sérstök námskeið lýðskólanna geta verið starfsnám á framhaldsskólastigi eða háskólastigi. Dæmi um slík störf geta verið persónulegir aðstoðarmenn, túlkar, frístundaleiðtogar eða meðferðafulltrúar. Samkvæmt niðurstöðum eftirfylgni SCB, hafa 60% þátttakenda sem lokið hefur námi í þessum flokki, sem eru að stærstum hluta undirbúningur undir starf, fengið atvinnu  einu ári eftir að þeir luku náminu.

Meira