Síðasta vefstofa DISTANS og Nordinfo vorið 2012

 

Þriðjudaginn 29. maí munu Barfuss Ruge og Hróbjartur Árnason eiga viðtal við Jenni Parker um bók hennar sem ber heitið Mobile Learning Toolkit,
Meira um Jenni Parker http://jenniferparker.posterous.com/

Krækja í skráningu Þátttaka er ókeypis en við biðjum þá sem óska eftir að ver með um að skrá sig.
Vefstofan fer fram á slóðinni: http://frea.emea.acrobat.com/distans Ekki er þörf á að hlaða niður hugbúnaði aðeins litlum“add on“.