Sigur hreinskilni og umburðarlyndis

 

Einkunnarorð Pekka Haavistos í kosningabaráttunni voru hreinskilni, umburðarlyndi og alþjóðavæðing. Breið fylking meðal almennings var honum sammála og það fleytti honum inn í aðra umferð kosninganna. Frambjóðandi flokks Sannra Finna  fékk aðeins tæplega níu prósent atkvæða. Tveir fulltrúar vinstri fengu samtals aðeins 12 prósent atkvæða.
Nýr forseti verður kosinn í annarri umferð kosninganna þann 5. febrúar næstkomandi.

Meira: http://hbl.fi/nyckelord/presidentvalet-2012