Símenntun fyrir háskólamenntaða krefst þróunar

 

Þetta er meðal þess sem kemur fram í lokaskýrslu sem ber nafnið KYTKÖS og varpar ljósi á þörf fyrir að efla þurfi námstilboð fyrir þá sem hafa aflað sér mestrar sérhæfingar. KYTKÖS- verkefnið fólst í kortlagningu á alþjóðlegum líkönum til þess að bæta færni fólks með háskólamenntun, sem og að draga upp finnsk líkön fyrir sí- og endurmenntun.  

Meira á Minedu.fi.