Símenntun fyrir stærðfræðikennara

 

Þess vegna hefur sænska ríkisstjórnin falið stofnun skólamála að móta leiðir til símenntunar fyrir stærðfræðikennara, í kennslufræði stærðfræði og til þess að gefa þeim tækifæri til þess að njóta faglegrar ráðgjafar af hálfu sérþjálfaðra ráðgjafa í stærðfræði. Markmið aðgerðanna er samkvæmt stærðfræðiherferðinni, að bæta námsárangur í stærðfræði. Símenntunin mun fara fram frá haustmánuðum 2012 fram til 30. júní 2016.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/15652/a/193330