Síðustu niðurstöður manntalsins

 

Bráðabirgðaniðurstöður veita yfirlit yfir margt í færeysku samfélagi árið 2011 og sýna fram á margvíslegar breytingar á samfélaginu hafa átt sér stað síðan síðasta mantal var gert, en það var árið 1997. Tölurnar gefa meðal annars innsýn í menntun Færeyinga, aldurssamsetningu og ævinám. Menntun kvenna og unglinga er umtalsvert meiri nú en þegar síðasta manntal fór fram.

Meira á færeysku og ensku á: http://manntal.fo/forsida/ og www.hagstova.fo.