Sjálfbær, nýskapandi og örugg Norðurlönd

Svíar hafa valið þrjú meginþemu fyrir formennskuáætlun sína fyrir Norrænu ráðherranefndarinnar árið 2018.

 

Svíar stefna að sjálfbærum, nýskapandi og öruggum Norðurlöndum á næsta ári.  Formennskuáætlunin fyrir 2018 er víðtæk og varðar mörg svið. Á sviði fullorðinsfræðslu er áhersla lögð á að að tryggja umhverfi með tækifærum til menntunar fyrir alla íbúa á Norðurlöndum.  Stafræn tækni og þýðing hennar fyrir þróun samfélagananna kemur endurtekið fyrir í áætluninni og ætlunin er að kanna hvaða áhrif þróun starfrænnar tækni og sjálfvirkni mun hafa á færniþörf á norrænum vinnumarkaði. Í áætluninni er einnig fjallað um þörfina fyrir að efla norrænt samstarf um hvernig stafræn verkfæri geta auðveldað tungumálanám og samskipti við nýaðflutta og um leið aðlögun samfélagsins.

Lesið meira á íslensku