Sjálfbærni byggir á þekkingu – líka meðal fullorðna

 

Ný stefna norska þekkingarráðuneytisins Þekking okkar til  framtíðar (Kunnskap for en felles framtid) nær yfir leikskóla, grunnskóla og kennaranám. Framkvæmdastjóri VOFO, Ellen Stavlund er ánægð með stefnuna en hún  er óþolinmóð og spyr um það sem liggur til grundvallar,  lögmálin, sjónarmiðin og ábendingu um þá þekkingu sem skal til, hana þurfi allir fullorðnir borgarar að búa yfir.

Meira: Vofo.no