Sjálfstæð próf njóta sífellt meiri vinsælda

 

Í kerfinu felst að þátttakendur geta lokið starfsmenntaprófi, fagprófi eða sérstöku fagprófi með því að sýna fram á ákveðna þekkingu og kunnáttu í sérstöku matsferli. Af þeim sem koma að því að meta verður að minnsta kosti einn að hafa lokið námi matsmeistara.
Árið 2009 stóðust 18.500 manns sjálfstæð próf og þar af var 61 prósent konur. Kerfið var tekið í notkun árið 1994. 

Nánar:
Stat.fi
Spektri