Danska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 64 milljónum DKR til endurmenntunar kennara ungs fólks og fullorðinna veturinn 2014-2015. Fagfélagsnefndin sem kemur að færniþróun þeirra sem starfa á þessu sviði hefur afmarkað fimm vegvísa sem eiga að mynda ramma fyrir skiptingu styrkjanna.