Skipsstjórnar- og vélstjóranám færist upp á háskólastig

 
Á árinu 2012 verður  ”Vinnuháskúlin” hluti af Fræðasetri Færeyja, (Háskóla Færeyja) og markmiðið er nýir nemendur sem sækja um nám á þessum námsbrautum á háskólastigi innritist samkvæmt nýju skipulagi í ágúst 2012.
 
Meira: www.mmr.fo/Default.asp?sida=432&TidindiID=731