Skipulagsbreytingar á menntun skips- og vélstjórnarnámi 2012

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytið sendi út fréttatilkynningu þann 7 desember þess efnis að frá og með 1. ágúst 2012 um færist skipstjórnar og véltækninám á háskólastig og verði um leið hluti af námi Háskólans í Færeyjum. Samtímis mun annað nám eins og frá Vélstjórnar og skipsstjórnarskólanum í Þórshöfn, t.d. skipstjóra og vélstjóra á fiskibátum flytjast til Klakksvíkur þar sem Sjómannaskólinn og Tækniskólinn hefja samstarf um þessar og aðrar námsleiðir og námskeið á sviðinu.  

Nánar: Mmr.fo