Skjalfesting (raun)færni við norræna lýðskóla

 

Vinnuhópur, sem skipaður var af Norræna lýðskólaráðinu, hefur sent frá sér skýrslu með kortlagningu á því á hvaða hátt norrænir lýðskólar skjalfesta (raun)færni og óformlega færni sem námsmenn hafa aflað sér.

PDF