Skólaþróun styrkir Skólastofnunina

 
Þróunarverkefni hefur aftur verið fundinn staður í Skólastofnuninni, sem er að hluta ný stofnun, eftir að Stofnun skólaþróunar var lögð niður 1. október. Með eftirfylgni, mati, stjórnun og þróun er hinni nýju Skólastofnun ætlað að halda áfram að vaka yfir stöðu skólanna og hrinda umbótum í framkvæmd.
www.skolverket.se/sb/d/2481/a/
13647;jsessionid=38F961550AE3B237788CC8FEE5684941