Skortur á matreiðslumönnum á Álandseyjum

Erfitt hefur reynst að ráða matreiðslumenn við veitingastaði á Álandseyjum vegna þess að áhugi unglinga á faginu hefur dvínað umtalsvert síðastliðin tíu ár.

 
Foto: Pexels Robin Stickel Foto: Pexels

Tilraun til þess að fjölga matreiðslumönnum verður hrint í framkvæmd í haust, en þá ætlar starfsmenntaskólinn á Álandseyjum að koma á laggirnar tveggja ára námi fyrir 16 fullorðna innflytjendur á hótel- og veitingasviði skólans.

Meira