Skýrsla staðfestir að helmingur Norðmanna þurfa að auka tölvufærni sína starfsins vegna

 

Vinnufélagarnir Line og Irene hafa aukið þekkingu sína í gegnum Áætlun um grunnleikni á vinnumarkaði í Noregi. Vox, Landsskrifstofa ævimenntunar í Noregi stýrir áætluninni og úthlutaði á síðasta ári rúmlega 90 milljónum norskra króna, eða tæplega tveimur milljörðum ISK til þess að kenna lestur, skrift, reikning og tölvufænri í norskum fyrirtækjum. 

Meira: Ranablad.no