Skýrsla um ástand æðri menntunar 2012

 

Í skýrslu norska þekkingarráðuneytisins er að finna tölur um stöðu háskólasviðsins árið 2011, þar er litið til þróun undanfarinna ára.  Sókn í háskólamenntun eykst sífellt og stúdentum af erlendu bergi brotnu fjölgar stöðugt, fleiri ljúka doktorsnámi, og erlendir skiptinemar í norskum háskólum hefur fjölgað, eru nú nærri 6000.

Meira: Regjeringen.no