Skýrsla um gæði alþýðufræðslunnar í Svíþjóð

 
Í skýrslunni er gerð grein fyrir ferlinu við lýsingu á gæðum alþýðufræðslunnar í Svíþjóð sem fram fór á árunum 2007 - 2009. Í skýrslunni er  einnig yfirlit yfir þær aðgerðir sem gripið hefur til og áætlanir eru uppi um að hrinda í framkvæmd til þess að auka gæði alþýðufræðslunnar. 
Nánar: PDF