Snjósleðasveit

 

Danskir vaktmenn, úr Slædepatruljen SIRIUS, sem er hluti af liði danska hersins í óbyggðum þjóðgarðsins á Grænlandi, eru þjálfaðir af snjósleðaþjálfurum svo þeir verði færir um að keyra í slæmu veðri á mjúkum snjó á snjósleða.“Þá er einnig brýnt að hafa fleiri samgönguúrræði þegar senda þarf starfsfólk til vaktstöðvar danska hersins við Mestersvig, því er mikilvægt að kenna undirstöðuatriði snjósleðaaksturs“, segir Michael Hjorth, sjóliðsforingi frá  Grønnedal.
Í stað árvekni hundanna gagnvart ísbjörnum verða búðirnar búnar viðvörunarblysum og  hraslínum.  Arctic Training 2012 er sameiginlegt átak  Kanadamanna og Dana í því skyni að miðla reynslu af veru á Norðurskautssvæðinu og er framhald á samstarfinu sem Kanadamenn komu á við æfingu í Nunalivut, Kanada árið 2010.

Krækjur:
http://sermitsiaq.ag/node/121421
Grænlandsdeild danska hersins: HTML