Sænsk þróunarverkefni vekja athygli í Evrópu

 
Í verkefninu Spread the Sign, sem  Tullängsskolan í Örebro stendur fyrir, var samin ný alþjóðleg táknmálsorðabók á netinu. Markmiðið er að auðvelda heyrnarskertum nemendum á starfnámsbrautum á framhaldsskólastigi að taka verknámshlutann erlendis. Í ProGuide verkefninu voru námsbrautir fyrir sjónskerta á sviði hljóðtækna, tónlistarfólks og framleiðenda þróaðar.
 
Meira: Programkontoret.se