Sænskukennsla tengd störfum greiðir veg til vinnu

 

Að hafa ekki náð fullu valdi á sænskri tungu á ekki að hindra fólk í að sækja sér starfsmenntun. Fullorðið fólk sem þegar er í vinnu á ekki að sitja fast á fræðilegum tungumálanámskeiðum, er haft eftir aðstoðarmanni menntamálaráðhnerra Nyamko Sabuni.

Nánar: www.regeringen.se/sb/d/14066/a/161050