Sömu laun fyrir jafngilda vinnu

 

Meðal þeirra aðgerða sem lagt er til að gripið verði til eru:
• Áhrifarík eftirfylgni við réttinn til sömu launa fyrir jafngilda vinnu
• Auka á jafnrétti foreldra 
• Tryggja betra jafnvægi á milli menntunar og starfa
• Auknar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir að starfsfólk vinni hlutastörf gegn eigin vilja
Í 5. §  Jafnréttislaganna er staðfest að konur og karlar sem vinna hjá sama fyrirtæki skuli hafa sömu laun fyrir jafngilda vinnu. Fram kemur að ákvörðunin um laun eigi að fara fram á sama hátt hvort sem um ræðir konur eða karla, ekki eigi að taka tillit til kyns. Hvernig ber að skilja frumreglur um launajafnrétti og hvernig fæst niðurstaða í hvort störfin eru „jafngild“ ?

Nánar á: Hsh-org.no