Spennandi þróun hjá netskólunum

 

Efni þróunarverkefnanna spennir vítt. Dæmi um það eru:
• Námslausnir með smáforriti fyrir námsleið byggða á margmiðlun
• Vefvarp
• Hlaðvarp
• Veffyrirlestrar
• Vídeó sem startari
• «Embedding» af námsaðföngum
• Gæðabarómeter
• Eftirlit með ritstuldi frá námsgáttum
• Mikróblogg.

Lesið skýrsluna hér: PDF