Staða, hlutverk og verkefni menntamálastofnuninni og stjórnun menntakerfisins í breytilegu umhverfi

 
Stjórnun samkvæmt forskriftum minnkar og stýring þróast í þá átt að einfalda reglurnar og gera þær nákvæmari. Fjármögnun framhaldsskóla, verkmenntaskóla og starfsmenntaháskóla verður ekki lengur á höndum sveitastjórna en fjármögnun þeirra til grunnmenntunar verður aukin. Árangursmarkmið verða í auknum mæli sett fyrir fjármögnun allrar menntunar að lokinni grunnmenntun.
Kerfið til þess að meta menntageirann verður endurskoðað. Reglur sem lúta að sjálfsmati og ytri úttekt verða skerptar. Aukin áhersla verður á ytra mat og nýrri opinberri stofnun, sem ber ábyrgð á mati á menntun verður komið á laggirnar. Miðstöð fyrir mat á menntun í Finnlandi (Finnish Centre for Evaluation of Education).
Eftirlit með ferlinum, rafræn kerfi og miðstöð menntaupplýsinga eiga að auka afkastagetu fræðsluaðila og einfalda stjórnsýslu innan menntakerfisins og veita tækifæri til þess að efla það sem skiptir megin máli.
Nauðsynlegar breytingar á fjárlögum sem tillögurnar munu hafa í för með sér munu væntanlega endurspeglast í lögunum fyrir árið 2008.
Meira: 
www.minedu.fi/OPM/Julkaisut/2007/Opetushallituksen.html?lang=sv