Staða menningar í kennslu styrkt

 

Hugmyndin er að nemendur frá öllum heimshornum jafnt og finnskir stúdentar fái tækifæri til þess að upplifa hvernig akademísk námskeið og menningarviðburðir og atburðir í kviku samfélagi eins og Helsinki geta verið hluti af kennslu.  Í ár er metþátttaka, 400 stúdentar frá 50 mismunandi löndum að sögn verkefnastjóranum, Pauliina Mikkonen.
Auk akademískra námskeiða eru í boði fjölmargir skemmtilegir viðburðir, dæmi um þá eru keppni í hefðbundnu kubbakasti, Mölkky, bátasafarí með leiðsögumanni og síðast en ekki síst rótgróin lokaveislan.

www.helsinkisummerschool.fi/home/index
www.helsinki.fi/aktuellt/arkiv/8-2010/9-15-12-32.html