Stafræn umbreyting í starfsmenntun með nýjum styrkjum

Li Andersson menntamálaráðherra Finna hefur veitt 3,7 milljónum evra til þess að þróa stafræna umbreytingu í starfsmenntun í Finnlandi.

 

Framlagið er veitt í stórt verkefni þar sem unnið verður að bættu innra skipulagi, auðvelda á samstarf á milli mismunandi fræðsluaðila og draga úr tvíverknaði í þróunarstarfi sem fram fer.

Ráðgjöf og þjónusta við námstækni verður einnig styrkt. Verkefnin er hluti af þróunarverkefnum ráðuneytisins er varða gæði og jafnrétti innan starfsmenntunar. Hér má lesa nánar um þróunarverkefnið:

Rätt att kunna