Stafræn gjá of breið

 

Jan Tore Sanner, ráðherra hægri flokksins fyrir sveitarstjórnamál og nútímavæðingu telur stafræna gjá of breiða. 200.000 Norðmenn tengjast aldrei internetinu og um það bil 800.000 eru svokallaðir „slakir notendur“ Nú vill ríkisstjórnin hvetja þá til að tengjast netinu. Aðgerðir  sem beinast að kennslu í beitingu upplýsingstækni hjá opinberum aðilum, frjálsum félagasamtökum og einkafyrirtækjum sem þegar eru hafnar á að samhæfa með tveggja ára áætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fram ljóst er að fjölmargir aðilar leggja sitt af mörkum við að veita markhópnum grunnleggjandi færni í að nota internetið.

Meira