Starfsemi Fræðslusjóðs hefst

 

Fræðslusjóður ráðstafar þeim framlögum sem Alþingi ákveður í fjárlögum hverju sinni. Úthlutanir Fræðslusjóðs greinast í meginatriðum í þrennt:
   a. framlög til fræðsluaðila til að mæta kostnaði við kennslu og námskeiðahald,
   b. framlög til að mæta kostnaði við raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf,
   c. styrkveitingar til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu.
Stjórn Fræðslusjóðs ber ábyrgð á ráðstöfun fjár úr Fræðslusjóði. Auglýsa skal eftir umsóknum frá fræðsluaðilum um framlög og stuðning til að mæta kostnaði við kennslu og námskeiðahald.

Meira:
www.nordvux.net/page/812/nordiskarbetsgruppforkompetensutveckling.htm