Starfsfólk í hlutastarfi án þess að óska þess fær tækifæri til færniþróunar

 

Verkefnið er undir umsjón norsku vinnumálastofnunarinnar og Vox. Vox veitir styrk til starfsemi sem miðar að því að efla hæfni starfsfólks. Vinnumálastofnunin veitir styrk til þess að breyta skipulagi vinnunnar og breyta vinnustaðnum. Umsóknir um óúthlutaða fjármuni verða auglýstar á fyrsta árshelmingi 2012. Rúmlega 160 fyrirtæki og stofnanir sóttu um styrk til vinnumálastofnunar og Vox áður en umsóknarfrestur rann út þann 15. ágúst sl. 

Meira: Vox.no