Starfsmenntun á Norðurlöndum

 
Stýrihópur Norrænu ráðherranefndarinnar hefur falið NVL og tengslanetinu fyrir formlega fullorðinsfræðslu að gera yfirlit yfir aðgengi fullorðinna að starfsmenntun í löndunum öllum. Yfirlitið á að vera tilbúið þann 20. maí nk