Starfsnám á Norðurlöndunum

 
Stýrihópur (SVL) Norrænu ráðherranefndarinnar hefur falið NVL og Tengslanetinu fyrir formlega fullorðinsfræðslu það hlutverk að útbúa yfirlit yfir þá möguleika sem fullorðnir hafa á að fara í starfsnám í ólíkum löndum. Yfirlitið á að vera tilbúið þann 31. maí. Skýrsla verður aðgengileg á www.nordvux.net eftir að SVL hefur fjallað um hana.