Starfsnám á heilbrigðis- og umönnunarsviði

 

Til þess að auka áhuga á umönnunarbrautum hefur sænska ríkisstjórnin lagt fram tvær tillögur um breytingar. Í fyrsta lagi á að gera úttekt á prófi aðstoðarhjúkrunarfræðinga. Þá á einnig að tryggja að nám á umönnunarbrautum verði góður undirbúningur undir nám í hjúkrunarfræði. Sænsku skólamálastofnuninni verður falin umsjón með því að tillögunum verði hrint í framkvæmd.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/15616/a/197471