Starfsstartið hefur leitt til árangursríkra námsleiða

 

Starfsstartið er einkum ætluð ungmennum sem hafa lokið grunnskóla og hafa þörf á leiðsögn og stuðningi við val á námi. Markmiðið er að lækka þröskuldinn á milli grunnámsins og starfsmenntunarinnar eða annarrar menntunar, veita yfirsýn yfir mismunandi störf og koma í veg fyrir brottfall við upphaf starfsnáms. Starfsstartið verður áfram í boði frá og með næsta hausti.

Nánar: www.oph.fi/aktuellt/nyhetsarkiv/102/
yrkesstarten_har_gett_lyckade_studievagar