Stefna fyrir þjóðtungu Finna mótuð

 

Í stefnu um þjóðtungu felast praktísk verkfæri sem auðvelda aðlögun að núverandi lögum um móðurmálið í reynd. Hverju ráðuneyti ber að útnefna tengilið sem fæst við spurningar varðandi þjóðtungurnar. Þá ber sveitarfélögum þar sem bæði málin eru töluð sem og sveitarfélögum sama að tilnefna einstakling sem fjallar um spurningar er varða tungumálin.

Nánari upplýsingar á heimasíðu finnsku málnefndarinnar.