Stefna um opinbera háskóla

 

Markmiðið er þríþætt: Í fyrsta lagi að efla háskólakennslu, rannsóknir og nýsköpun til styrktar framtíðaruppbyggingu íslensks samfélags. Í öðru lagi að hagræða í rekstri háskólanna þannig að fjármunir nýtist sem allra best. Í þriðja lagi að halda uppi öflugri og fjölbreyttri háskólastarfsemi víðs vegar á landinu.
Í þessu efni taka stjórnvöld meðal annars mið af skýrslunni Education, Research and Innovation Policy: A new direction for Iceland (Christoffer Taxell, Richard Yelland, Iain Gillespie, Markku Linna, Arnold Verbeek, Reykjavík 2009).

Stefnan: PDF