Stefna um ævilanga ráðgjöf

 
Stefnan á að taka til allra skólastiga og -forma auk allrar þjónustu varðandi upplýsinga-, ráðgjöf  og leiðsögn á vegum atvinnu- og iðnaðarráðuneytisins og í atvinnulífinu að teknu tilliti til fullorðinsfræðslu.  Samstarfshópurinn á að skila tillögum sínum fyrir lok febrúar 2011.