Stefnt að gæðum

 

Vinnuhópurinn hélt nýlega námskeið sem hófst með fyrirlestri Dr. John Benseman um rannsóknir á Nýja Sjálandi á grunnleikni. - Kennarar leika veigamikið hlutverk, þeir þurfa að taka þátt í bæði skipulagningunni og eftirfylgninni, sagið Benseman. Þetta var meginniðurstaða rannsókna hans. Fjölmargar áskoranir blasa við vinnuhópnum og tillögur um gæðaviðmið eiga að liggja fyrir árið 2014.  

Meira um verkefnið: www.vofo.no/content/en-vei-mot-kvalitet