Í skýrslunni er gerð grein fyrir skilningi á stjórnmálum ríkisins eins og þau birtast í svörum félagasamtaka við könnun, í viðtölum og frá ráðstefnunni sem Alþýðufræðsluráðið hélt í desember 2010 undir yfirskriftinni, Samræður samfélagsborgara. Í sérstökum kafla eru samantekt með þörfum fyrir og tillögum um úrbætur og breytingar.
Nánar: Folkbildning.se (pdf)