Stjórnvöld verða að efla menntun starfsfólks í menntastofnunum

 
Vinnuhópur innan menntamálaráðuneytisins í Finnlandi hefur lagt fram tillögur um áætlun á þróun menntunar fyrir starfsfólk menntastofnanna. Samkvæmt tillögum vinnuhópsins á meðal annars að auka fjármagn til menntunarinnar, bæta stefnumótun og auka á fjölbreytni menntaleiða. Markmið vinnunnar er að mæta kröfum sem breytingarnar í samfélaginu og atvinnulífinu gera til færni starfsfólksins, auk þess að bæta jafnræði þess til símenntunar. Samkvæmt tillögunum bera vinnuveitendur framtíðarinnar ábyrgð á hvaða tækifæri standa starfsfólki menntastofnanna til boða.
Meira www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2007/10/
Opetushenkiloston_taydennyskoulutus.html?lang=sv