Stöðumat sænsku menntamálastofnunarinnar 2017

Bæta þarf vinnuumhverfi kennara og leikskólakennara til þess að fleiri velji að verða kennarar, halda áfram í eða snúa aftur í starf sem kennari.

 

Sveitarfélög og einkaskólar verða að bæta getu til þess að veita einstaklingsmiðaða kennslu allt eftir þörfum mismunandi nemenda. Að efla gæði kennslu fyrir nýaðflutta er einnig atriðið sem ætti að njóta forgangs samkvæmt stöðumatinu 2017.  

Í kafla fimm er fjallað um fullorðinsfræðslu

Meira