Stofnanir um málefni borgara fá gæðaverðlaun ársins 2007

 

Markmið gæðaverðlaunanna er að styrkja og hvetja stofnanirnar til áframhaldandi þróunar á starfsemi og gæðum þeirra. Með gæðaverðlaununm er stofnunum gert kleift að styrkja og efla stað- og svæðisbundin verkefni og um leið samfélagsleg áhrif verkefnanna á umhverfið. 
Forstöðumenn stofnananna áttu þess kost að sækja um gæðaverðlaunin og bárust 12 umsóknir. Dómnefnd, skipuð af menntamálaráðuneytinu fór í gegnum umsóknirnar og komu með tillögur að verðlaunahöfunum.
Sjá LINK