Stofnun karla komið á laggirnar í Helsinki

 

Nýju stofnuninni er ætlað að lokka karla í gegnum námskeið, þar sem áhersla verður lögð á virkni og þátttöku. Í áætlunum haustsins eru m.a. námskeið í kórsöng, matargerð, gönguferðum og täljning.
Um það bil 70 prósent þátttakenda í alþýðufræðslu í Finnlandi eru konur. Að takast á við þetta hlutfall er einnig viðfangsefni nýju stofnunarinnar.

Nánar: www.miessakit.fi/fi/pa_svenska