Bjerkaker er annar norræni fulltrúinn í þessum virðulega félagsskap. Sá sem fyrstur naut þessa heiðurs er Knud Illeris, rithöfundur og fyrrum prófessor við Menntarannsóknastofnunina í Háskólanum í Hróarskeldum í Danmörku.
Nánar um útnefningu Bjerkaker hjá VOFO.