Stýrihópi falið að undirbúa allsherjarumbætur á starfsmiðaðri fullorðinsfræðslu

 
Finnska menntamálráðuneytið hefur sett á laggirnar stýrihóp til þess að undirbúa umbætur á starfsmiðaðri fullorðinsfræðslu. Vinnu stýrihópsins á að vera lokið þann 31. desember 2010. Umbæturnar eru hluti stjórnarsáttmálans og markmiðið með þeim er að gera grein fyrir stjórnsýslu starfsmiðaðrar fullorðinsfræðslu, fjármögnun hennar, réttindum og námstilboðum.  
Meira.