Styrkir til eflingar starfsmenntunar 2012-2013

 

Styrkjunum er ætlað að efla starfstengt nám á framhalds- og háskólastigi og í framhaldsfræðslu. Vinna við styrkt verkefni skal fara fram skólaárið 2012-2013. Til úthlutunar eru 240 milljónir króna. Veittir verða styrkir til verkefna í fjórum málaflokkum er bæði ná yfir þróun starfsnámsbrauta, sérhæfðra námsframboðs og greiningu á þörf mismunandi hópa eða atvinnulífs fyrir starfsmenntun.

Meira: www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Auglysingar/allar/nr/6816