Styrkja norskuna í stuðningshópnum

 

Einu sinni í viku hittist innflytjendahópur kvenna í umhverfi án karla í fullorðinsfræðslu.

Þar styrkja þær norskukunnáttu sína með því að tala um allt milli himins og jarðar.

– Hér getum við tala um allt mögulegt. Þemu sem ekki er jafn auðvelt að ræða í stórum hópi, eða við eiginmanninn, segir Åshild Thune, stjórnandi hópsins. Hún er fjölskylduráðgjafi sem er komin á eftirlaun. Í fyrra heimsótti hún símenntunarmiðstöðina í Porsgrunn með og bauðst til að  þekkingu sína frá atvinnulífinu. 

Källa: pd.no