Styrkja ætti uppfræðslu um lýðræði í kennaramenntun

Þróa ætti kennaramenntun til þess að allir sem leggja stund á námið geti dýpkað skilning sinn í grundvallarlögmálum lýðræðisins og öðlast þekkingu á mikilvægum atriðum mannréttinda og skjölum um mannréttindi.

 
Styrkja ætti uppfræðslu um lýðræði í kennaramenntun Johannes Jansson/norden.org

Þetta eru tillögur frá tveimur matsaðilum sem falið var að kanna hvernig fjallað er um lýðræði og mannréttindi í kennaramenntun. 

„Auk fræðilegrar þekkingar eiga stúdentarnir að öðlast færni og reynslu til þess að beita þekkingu sinni í reynd“, segja matsaðilarnir. Þá ætti einnig að þróa kennaranámið til þess að gera kennaranemum kleyft að taka í auknum mæli þátt í ákvörðunum og þróun á kennaranáminu. 

Nánar á  Minedu.fi.